Phantom Blenny M
Draugablenninn (Atrodorsalis fuscus) er glaðleg viðbót í kórallabúri. Hann er mjög dugleg þörungaæta m.a. þráðþörungaæta og alveg reef-safe. Hængurinn breytir um lit á hryggningartímanum og þekkist af því að bakugginn er hærri.
Stærð: medium (meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|