Pogonoperca punctata L
Trúðvartarinn eða trúðsápinn (Pogonoperca punctata) er mjög forvitnilegur fiskur af sápufiskaætt og yfirleitt fyrir fiskabúr. Þetta er mjög harðgerður fiskur eftir aðlögun og étur vel af öllu kjötmeti. Yfirleitt rólyndur. Gefur frá sér eiturefni ef hann verður hræddur. Verður um 36 cm langur og hentar best í stóru ránfiskabúri. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/clown_grouper.html
Stærð: large (stór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|