Porcellio laevis ‘Dairy Cow’ L – 5 pcs
Mjólkurpaddan (Porcellio laevis 'Dairy Cow') er forneskjuleg jafnfætla eða lakki sem getur verið ýmist gæludýr eða fóðurdýr fyrir körtur og skriðdýr. Hann er mjólkurlitaður og grár að ofan en ljósleitur undir. Ræktunarafbrigði. Heldur sér aðallega á jörðu niðri undir eða í rotnandi viðarbútum. Ungviðið lifir í botnlaginu. Best er að hafa hann í loftræstu en lokuðu búr með eða án botnlags. Hentug botnlag er annars gróðurmold, spaghnum mosi eða barkarspænir um 5 cm djúpt. Kakkalakkinn lifir á gróðri ss. barri, laufblöðum, mjöli, ávöxtum og grænmeti. Gott er að hafa grunna vatnsskál hjá þeim (með eldhúspakka í til að þeir drukkni ekki). Búrið þarf ekki að vera stórt en betra ef það er hátt. Vaxtarferlið tekur um 9 mánuði. Verða um 2,3 cm langir en inn á milli fæðast risar sem verða 3,5 cm langir. Seldir 5 saman!
Tegund: Woodlouse 'Dairy Cow' L - 5 pcs.
Stærð: 2 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|