PRV 1307 Travel Carrier
PRV Travel Carrier ferðabúrið hentar vel fyrir alla fugla frá dísum upp í grápáfa og amasona. Búrið er rammgert en stílhreint og fallegt. Mjög þægilegt til ferðalaga og flutnings á fuglum milli staða. Þolir stanslaust klifur og leiki. Gott bómullarprik fylgir, fóðurdallar og viðarhandfang sem má nota sem fuglastand. Sætisbeltakrækja á búrinu. Fæst í antikgráu.
Mál: 47,5x38x46cm (l*b*h)
Hæð: 46cm (63,5 upp að slá)
Rimlabil: 12mm
Rimlaþykkt: 3mm
Þyngd: 7,62kg
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|