Pseudochromis elongatus AS
Ílangiborrinn (Pseudochromis elongatus) er fallegur smáborri fyrir kórallabúr. Hann er harðgerður og sýnilegur en getur stundum oft verið grimmur gagnvart búrfélögum. Er samt með þim vingjarnlegustu af ættinni. Hann er almennt séð reef-safe en getur lagt skrautrækjur sér munns. Verður um 6,5 cm langur og finnst í V-Kyrrahafi.
Stærð: all sizes (allar stærðir)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|