Psytalla horrida
Kónga drápsbjallan (Psytalla horrida) er forvitnilegt gæludýr sem finnst í M-Afríku. Hún er kolsvört með rauðleitar lappir og rauðflekkumunstri meðfram búknum. Hún er hraðskreið og veiðir sér gjarnan til matar að næturlagi. Hún hefur nokkuð sterkar bitklær og getur sprautað frá sér eitri sé henni ógnað. Það svíður mjög bitum. Hún hentar ekki sem gæludýr fyrir börn en það er gaman að fylgjast með henni þar eð hún er alltaf að. Best er að hafa þessa bjöllu í loftræstu en lokuðu búr með botnlagi úr barkarspæni eða sandi. Mega vera margar saman. Einnig má nota gróðurmold, dagblaðaspænir eða spaghnum mosa. Best er að hafa nokkra felustaði. Bjallan lifir á smáskordýrum, mjölormum, möðkum eða öðrum bjöllum. Gott er að hafa grunna vatnsskál hjá henni og aðra skál undir fóður. Búrið þarf ekki að vera stórt. Getur ekki klifrað upp gler. Verður um 4,5 cm löng.
Tegund: Giant Spiny/Horrid King Assassin Bug
Stærð: 3 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|