Pucallpa Dwarf Cichlid M – Wild
Pucallpa dvergsiklíðan (Apistogrammoides pucallpa) er falleg smávaxin dvergsiklíða frá Perú. Hún er náskylda dvergsiklíðum af Apistogrammaætt. Hún nær varla 3ja cm lengd og er smæsta dvergsiklíðan. Henni lyndir nokkuð vel við aðra rólega fiska nema á hrygningartímanum þegar hún vill helga sér svæði og verja. Þetta er falleg og tignarleg siklíða og dafnar best í góðu gróðurbúri. Best í pari eða hængur með nokkrum hrygnum. Villtir!
Tegund: Pucallpa Dwarf Cichlid/T-bar Apisto M - Wild.
Stærð: 1,5-2 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|