Rhinecanthus lunula AS
Mánagikkurinn (Rhinecanthus lunula) er gullfallegur búrfiskur og fokdýr, enda sárasjaldgæfur. Hann er dáltið hlédrægur, einkum í fyrstu og kjötæta. Hann er ekki reef-safe og viðkvæmur fyrir vatnsgæðum. Þarf góða vatnshreyfingu og súrefni, enda sóði og mathákur mikill. Verður um 28 cm. Finnst við Ástralíu, Frönsku Pólýnesíu og Vanúatu.
Stærð: all sizes (allar stærðir)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|