Saulosi Mbuna M
Sálosinn (Pseudotropheus saulosi) er falleg og ákveðin afríkusiklíða í sérfiskabúri. Henni lyndir nokkuð vel aðra af sömu tegund ef margir fiskar eru í búrinu, annars er hún býsna grimmlynd, einkum við hrygningu. Hængurinn verður blár en hrygnan gul. Þurfa búr með háu sýrustigi og töluverða vatnshörku. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/pseudotropheus_saulosi.html
Tegund: Saluosi Mbuna M
Stærð: 5-6 cm.
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|