Scaphiopus holbrookii L
Austur spaðfótakartan (Scaphiopus holbrookii) er fallag feitlagin karta frá A-hluta Bandaríkjanna. Auðvelt að hugsa um hana sem gæludýr. Hún vill vera í röku umhverfi (60-70% raki) með aðgang að hreinu vatni og líka grunnu sundvatni. Botnlag má vera mold, gróf en slétt möl, börkur eða mosi. Vill hafa felustaði ss. steina eða viðarbúta. Grefur sig gjarnan ofan í botnlagið. Nærast á skordýrum ss. mjölormum, möðkum og lirfum. Kvendýrið er stærra (8 cm) en karldýrið (5 cm).
Tegund: Eastern Spadefoot Toad L
Stærð: 4-5 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|