Scarus ghobban L
Blárákagaukurinn (Scarus ghobban) er flottur goggfiskur fyrir fiskabúr. Hann er harðgerður brussi sem þarf nóg til að naga, einkum þörunga. Hann er ekki reef-safe því að skrapar kóralla í leit að þörungum. Verður 75 cm langur. Finnst víða í Indlandshafi og V-Kyrrahafi. Ekki byrjendafiskur vegna fóðrunarerfiðleika. Éta mikið og skíta miklu. Sennilega einn skásti goggfiskurinn til að eiga og mjög fallegur, en stór.
Stærð: large (stór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
![Scarus ghobban](https://shop.dejongmarinelife.nl/media/catalog/product/cache/f624db808b5ab1ab2d26c597e94a42f8/S/S/SS-GHO-015251-group.jpg)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|