Siganus spinus M
Litlakanínan (Siganus spinus) er dugleg þráðþörungaæta og oft höfð í búrum þess vegna. Hún er að mestu reef-safe en getur nartað í rækjur. Fallegur fiskur með grábrúnu völundarhúsamynstri á búk. Bestur stakur eða í pari í búri þar eð hann slæst við aðra af sömu ætt. Það þarf að gæta þess að útvega nægt æti handa þessum fiski því hann er fljótur að klára þörungana. Bakuggarnir eru með eiturbroddum. Verður allt að 28 cm langur. Úr Kyrrahafi við Fiji-eyjar. Eitraður!
Stærð: medium (meðalstór) - Venemous!
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|