9.360 kr.

SKU: 00324S Flokkur:

Singapúrengillinn (Chaetodontoplus mesoleucus) er myndarlegur og algengur engill fyrir fiskabúr. Hann er nokkuð viðkvæmur fyrir vatnsgæðum en yfirleitt harðgerður eftir aðlögun, vel sýnilegur en ekki alveg reef-safe. Verður ujm 17 cm langur og finnst víða í V-Kyrrahafi á grunnsævi. Étur þráðþörunga og tekur frosið fóður og þurrfóður. Mjög fallegur í bláu ljosi.
Stærð: small (lítill)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg