4.190 kr.

SKU: 48421 Flokkur:

Leirslabbinn (Chilotilapia rhoadesii) er afar falleg og löguleg afríkusiklíða í sérfiskabúri. Henni lyndir nokkuð vel við af sama kyni og tegund. Þetta er frekar skapgóð siklíða en mjög hægvaxta. Hængurinn verður um 22 cm en hrygnan 17 cm. Ef hrygnur eru til staðar geta hængar þó orðið ágnegir og frekir og viljað helga sér hrygningarsvæði. Þurfa búr með háu sýrustigi og töluverða vatnshörku. Hængurinn skartar afar fallegum litum þegar hann verður fullvaxta og fær þykkar varir. Þarf minnst 350 lítra búr.
Tegund: Snail Eating Bream S
Stærð: 4-6 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg