Snyrting – smáfuglar
Snyrting fyrir smáfugla - gára, ástargauka, dísur, kakaríki, kanarí, fínkur ofl. Innifalið: vængsnyrting, goggsnyrting og klósnyrting. Nánari upplýsingar hér um kosti vængsnyrtingar.
Komið með fuglinn í verslun Furðufugla & fylgifiska að Borgarholtsbraut 20, 200 Kópavogi, á afgreiðslutíma eða mælið ykkur mót á öðrum tíma.
Mælt er með því að snyrta vængi einu sinni á ári og gogg og klær á sex mánaða fresti. Látið fagfólk um verkið!
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|