Striped Kribensis ‘Wouri’ M – Wild
Wouri kribban (Pelvicachromis drachenfelsi 'Wouri') er mjög falleg afrísk dvergsiklíða frá Wouri-fljóti í Kamerún. Hún hentar í blönduðum gróðurbúrum með rólegum torfufiskum þar sem hún fær að ráða botninum. Hængurinn verður um 9 cm en hrygnan um 7 cm og hún fær vínrauðan kvið við hrygningu. Öfugt við aðrar siklíðutegundir reynir hrygnan við hænginn. Þau hrygna inni í hellum eða pottum og gæta hrognanna. Ekki eins grimmir og hefðbundnar kribbur.
Tegund: Striped Kribensis 'Wouri' Dwarf Cichlid M - Wild.
Stærð: 3-4 cm.
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|