20.290 kr.

SKU: MT-BLO-038281 Flokkur:

Langsporðakollan (Tripodichthys blochii) er friðsamur og forvitnilegur búrfiskur. Hann er ekki reef-safe þar eð hann vill leggja skrautrækjur sér til munns og aðra hryggleysingja. Hann er viðkvæmur fyrir vatnsgæðum. Nokkuð algengur í V-Kyrrahafi og A-Indlandshafi. Verður um 15 cm langur.
Stærð: small (lítill)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Fish Identification

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg