Turbelle® Classic 2002 – 2400l/h

64.900 kr.

SKU: 2002.000 Flokkur:

Turbelle® Classic miðflóttaaflsdælurnar voru fyrstu dælurnar gagngert hannaðar fyrir fiskabúr. Margir búreigendur halda enn mikið upp á þær vegna ýmissra séreiginleika þeirra. Þær sameina hámarksafköst og lága orkunotkun, og eru auðveldar og öruggar í notkun. Þær geta nánast gengið þurrar og þola þrýstifiltera. Dælurnar má jafnframt tengja við gangstilli (Singlecontroller 7091) eða fleiri dælur saman á fjölstilli (Multicontroller 7095). Til þess þarf Pump Adapter (7094.400) millistykkið. Turbelle® classic dælurnar henta bæði í ferskvatnsbúr og sjávarbúr og haldast nánast viðhaldsfríar í fjölda ára. Þær eru loftkældar þar eð dælan sjálf er að mestu fyrir ofan vatnsborðið og aðeins inntaks og úttaksrörin sýnileg í búrinu. Dælunum fylgir festibúnaður úr ryðfríu stáli, flæðisveigja og inntaksvörn. Þær eru með föstum dæluhraða.

Loftkældar - enginn hiti fer út í búrvatnið.
Aðeins neðri hluti dælunnar er sýnilegur í búrinu.
Rafstýrðar - má tengja við alla Tunze® gangstilla.
Festibúnaður fyrir lóðrétta og lárétta fleti.

Turbelle® Classic 2002.000:

• Dæluhraði: 2.400 l/klst
• Hámarksdæluhæð: 1,3 m
• Afl: 38W

Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur.

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg