Urolophus halleri S/M
Haller hringskatan (Urolophus halleri) er afar forvitnileg og sérstæð skata sem finnst í A-Kyrrahafi. Hún heldur sér á sendnum botnum í ætisleit. Halinn er lengri en búkurinn og er með eiturbrodd. Þetta er viðkvæmur fiskur sem stækkar hratt en hentar ekki byrjendum. Hann er kjötæta og étur alls kyns kjötmeti og þarf sendinn botn til að róta í og fela sig. Þarf mjög stórt búr með gott sundpláss og straummikið, og mjög góð vatnsskilyrði með próteinfleyti. Hann þolir ekkert kopar. Verður um 58 cm langur.
Stærð: small/medium (lítill/meðalstór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|