Venustus Hap S
Venustinn eða gíraffasiklíðan (Nimbochromis venustus) er falleg og stór afríkusiklíða í sérfiskabúri. Henni lyndir sæmilega við aðra af sömu tegund, en það breytist við hrygningu. Hængurinn verður fallega blár en er yfirleitt með auðþekkjanlegt gíraffamynstur og hrygnan gráleitari. Þurfa búr með háu sýrustigi og töluverða vatnshörku. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/nimbochromis_venustus.html
Tegund: Venustus/Giraffe Cichlid M
Stærð: 4-6 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|