White Eye Eel L
Hvítaugna múrenan (Siderea thyrsoidea) er sérstakur og algengur sjávaráll. Hann er kjötæta og hentar því ekki með rækjum og öðrum hryggleysingjum. Hann þarf gott felupláss og því má ekki gleyma að fóðra hann. Hann getur verið í búri með öðrum fiskum svo framarlega sem hann geti ekki gleypt þá. Annars harðgerður og bestur stakur. Verður um 65 cm langur.
Stærð: large (stór)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|