White-tailed Brichardi M
Gracilusinn (Neolamprologus gracilis) er tignarlegur skrautfiskur í sérfiskabúri. Honum lyndir frekar illa við aðra fiska, sérstaklega af sömu ætt og sérstaklega á hrygningartímanum þegar hann vill helga sér svæði og verja. Hann er harðgerður og þarf búr með háu sýrustigi og töluverða vatnshörku. Foreldrarnir gæta hrognanna og eldri seiði gæta yngri seiða. Verður mest 9 cm. Finnst aðallega við Kapampa-höfða í Tanganjíkavatni.
Tegund: White-tailed Brichardi M
Stærð: 4-6 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|