Whiteseam Betta L – Wild
Hvítbrýnda bettan (Betta albimarginata) er geysifalleg jörplituð betta frá Indónesíu. Hængurinn er litmeiri og með hvíta brún á sporðblöðkunni. Hann er sífellt að gera sig til við skræpótta hrygnuna. Þetta er munnklekjari og hængurinn sér um að unga hrognunum út. Best í pörum. Getur gengið í samfélagsbúri með rólegum fiskum. Verður um 3 cm langur. Villtir!
Tegund: Whiteseam Betta L - Wild.
Stærð: 2,5 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|