Amblygobius bynoensis AS
Bynoe góbinn (Amblygobius bynoensis) er fagur botngóbi í kórallabúr. Hann er nokkuð sýnilegur þar sem hann er við ætisleit í botnlagi búrsins. Hann er reef-safe en viðkvæmur fyrir vatnsgæðum og verður 10 cm langur.
Stærð: all sizes (allar stærðir)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|