Ptereleotris hanae AS
Bláa lýrupílan (Ptereleotris hanae) er fallegur og straumlínulagaður góbi fyrir kórallabúr. Hann er ágætlega sýnilegur og nærist aðallega á kjötmeti. Hægt er að hafa þá í pörum. Hann er alveg reef-safe en er viðkvæmur fyrir vatnsgæðum og ágætur stökkvari. Auðþekktur á fíngerðum þráðum aftur úr sporðinum.
Stærð: all sizes (allar stærðir)
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|