Ostorhinchus chrysopomus T/B AS
Tálknblettakardínálinn (Ostorhinchus chrysopomus) er mjög fallegur bláeygður skrautfiskur í kórallabúri. Hann er nokkuð harðgerður og auðveldur og reef-safe. Hann er bestur stakur eða í pari. Þetta eru munnklekjarar, hængurinn sér um hrognin. Það hefur tekist að fjölga honum í búrum. Finnst í A-Indlandshafi og V-Kyrrahafi umhverfis Indónesíu. Verður um 10 cm langur. Ræktaðir!
Stærð: all sizes (allar stærðir) - Tank Bred!
Afgreiðslutími: 2-4 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|