Achatina reticulata L

9.590 kr.

SKU: ANISN1161L Flokkur:

Risasnígillinn (Achatina reticulata) er forvitnilegt gæludýr. Hún verður stór - allt að því 15 cm löng og 7 cm í þvermáli. Skelin er gulbrúnskræpótt og snígillinn hvítur. Finnst víða í hitabelti SA-Afríku. Hitastig 25-27°C og rakt umhverfi (70-80%). Lifa á kálmeti en þiggja líka epli og banana. Gæta þarf þess að gefa kalk út á fæðuna. Best er að hafa hana í loftræstu en lokuðu búri með djúpu moldarbotnlagi og mosa. Moldin þarf að vera rök og gott er að hafa grunna vatnsskál hjá henni. Búrið þarf ekki að vera stórt. Getur klifrað upp gler og lokað sig af ef þeim líður illa..

Tegund: Giant Snail L
Stærð: 7-8 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Snails of form Lissachatina reticulata albino body for sale

Umönnunarleiðbeiningar!

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg