1.820 kr.

Málmbláakaran (Andinoacara pulcher 'Neon Blue') er vinsæl siklíða í blönduðu búri. Henni lyndir almennt vel við aðra af sömu tegund, nema á hrygningartímanum þegar hún vill helga sér svæði og verja. Þetta er gullfalleg siklíða sem er jafnan dagfarsprúð innan um miðlungsstór og rólynda fiska. Hún verður um 16 cm löng. Nánari upplýsingar: http://www.tjorvar.is/html/aequidens_pulcher.html
Tegund: Blue Acara - Neon/Electric Blue S.
Stærð: 3-4 cm
Lágmarkspöntun: 15 stk
Einingarverð: 1.820 kr
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg