Ophistreptus guineensis L
Sjúkkulaði risaþúsundfætlan (Ophistreptus guineensis) er forvitnilegt gæludýr. Hún er ljós sjúkkulaðibrún og getur orðið allt að 25cm löng. Finnst í Gana og Nígeríu. Þetta er með stærstu þúsundfætlum og auðveld. Best er að hafa hana í loftræstu en lokuðu búri með moldarbotnlagi og mosa. Hún lifir á rotnandi laufblöðum, ávöxtum, grænmeti og fiskafóður. Moldin þarf að vera rök og gott er að hafa grunna vatnsskál hjá henni. Búrið þarf ekki að vera stórt. Getur ekki klifrað upp gler. Allar þúsundfætlur seyta frá sér vökva sér til varnar. Vökvinn er eitraður en flestum skaðlaus. Þess vegna ætti að þvo hendur eftir að hafa meðhöndlað dýrin, áður en farið er með fingur í augu eða munn! Getur lifað í 7-10 ár. Þarf 70-80% loftraka og rakt botnlag en ekki blautt.
Tegund: Chocolate/African Giant Chocolate Millipede L
Stærð: 12-14 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni)
Aðrar upplýsingar
Þyngd | 0.00 kg |
---|