Phyllium philippinicum M

7.290 kr.

SKU: ANISI9975M Flokkur:

Laufdýrið (Phyllium philippinicum) er stórmerkilegt gæludýr sem finnst á Filiððseyjum. Best er að hafa hann í loftræstu en lokuðu búri með moldarbotnlagi og mosa. Karldýrið verður um 6 cm langt og getur flogið en kvendýrið um 8 cm langt og getur ekki flogið. Bæði eru iðagræn. Gýtur á botnlaginu og eggin eru 4-6 mánuði að klekjast út. Getur verið tvíkynja ef ekkert karldýr er til staðar. Lifa eingöngu á laufblöðum ss. af rósaviði, klungrum (hindberjarunnum og brómberjarunum) og eikarblöð. Má gefa afhýdd epli við og við. Þarf nokkuð góðan raka og alltaf nóg hreint drykkjarvatn. Geta slegist innbyrðis. Venjast fljótt að haldið sé á þeim. Mega ekki vera í búri með förustöfum í búri en þeir geta lagst á laufdýrin ef matarhallæri skapast.

Tegund: Philippine Leaf Insect M
Stærð: 3 cm
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 8 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Keeping Stick Insects - Minibeast Wildlife

Umönnunarleiðbeiningar.

 

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg